Andlit sjúkdóms

Andlit sjúkdóms

Í Andliti sjúkdóms er fjallað um HIV á Íslandi, og skyggnst inn í menningarkima sem hingað til hefur verið lokaður. Á uppplýsandi, einlægan og jákvæðan hátt er leitast við leiðrétta gamaldags hugmyndir um þennan málflokk.

Umsjón: Eva Guðrún Gunnbjörnsdóttir, menningarmiðlari.