Alþingiskosningar 2021: Kjördæmafundir

Norðausturkjördæmi

Bein útsending frá kjördæmafundi í Norðausturkjördæmi sem haldinn er á Akureyri.

Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir og Ágúst Ólafsson. Tæknimaður: Ágúst Ólafsson.

Frambjóðendur:

Njáll Trausti Friðbertsson, Sjálfstæðisflokki.

Ingibjörg Ólöf Isaksen, Framsóknarflokki.

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Vinstri grænum.

Hilda Jana Gísladóttir, Samfylkingu.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Miðflokki.

Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, Pírötum.

Jakob Frímann Magnússon, Flokki fólksins.

Eiríkur BJörn Björgvinsson, Viðreisn.

Haraldur Ingi Haraldsson, Sósíalistaflokki Íslands.

Björgvin Egill Vídalín Arngrímsson, Frjálslynda lýðræðisflokknum.

Birt

14. sept. 2021

Aðgengilegt til

14. sept. 2022
Alþingiskosningar 2021: Kjördæmafundir

Alþingiskosningar 2021: Kjördæmafundir

Bein útsending frá kjördæmafundum víðsvegar um landið.