Allt er þá þrennt er: Tempó, mónó og steríó

Birt

25. des. 2020

Aðgengilegt til

25. des. 2021
Allt er þá þrennt er: Tempó, mónó og steríó

Allt er þá þrennt er: Tempó, mónó og steríó

Margrét Blöndal ræðir við Þorgeir Ástvaldsson sem varð þekktur þegar hann var í unglingahljómsveitinni Tempó á sjöunda áratugnum. Hann var fyrsti dagskrárstjóri Rásar 2 og hefur starfað við útvarpsþáttagerð lengur en flestir aðrir.