Afganistan í öðru ljósi
Fjallað er um þetta mikla land, Afganistan; sögu og menningu landsins og þjóðina sem þar býr. Þættirnir eru fimm talsins og byggja á viðtölum við Íslendinga og Afgana og frásögn umsjónarmanns af veru sinni í landinu.
Umsjón hefur Brynja Dögg Friðrikisdóttir en um framleiðslu sér Guðni Tómasson.