Áfangar

Áfangar

Dagskrárþáttur í samantekt Jökuls Jakobssonar. Fluttir eru frásöguþættir sem tengjast ljóðinu Áföngum eftir Dr. Jón Helgason, sem flytur ljóð sitt í þættinum.

Gísli Halldórsson leikari les frásöguþættina.

Dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur flytur eigið efni.

Upphafsstef er úr rímnaútsetningu Karls O. Runólfssonar.

Stef milli atriða eru úr forleiknum Veislan á Sólhaugum eftir Pál Ísólfsson.

(Áður á dagskrá 8. maí 1968)