Af Ummyndunum: Þáttur um hamskipti

Af Ummyndunum: Þáttur um hamskipti

Fjallað um verkið Ummyndanir eftir rómverska skáldið Óvíd. Verkið kom út í íslenskri þýðingu Kristjáns Árnasonar haustið 2009. Rætt er við Kristján Árnason, sem einnig les brot úr þýðingu sinni. Gottskálk Þór Jensson, fornfræðingur sem kom útgáfunni ræðir um verkið, og sömuleiðis þau Birna Bjarnadóttir bókmenntafræðingur, Clarence Glad guðfræðingur og Gauti Kristmannsson þýðingafræðingur. Í þættinum er einkum hugað meginhugmynd verksins, sem lýtur ummyndunum, eða hambrigðum, en einnig fræðst um eðli þess, útbreiðslu og áhrif, en margir telja Ummyndanirnar eitt af áhrifamestu ritum vestrænnar menningarsögu.

Umsjón: Eiríkur Guðmundsson.