Af slóðum Íslendinga í Kaupmannahöfn

Fyrsti þáttur af þremur

Kanúkastræti og Kóngsins Garður.

Nokkrir ónafngreindir og óþekktir, koma fram í þættinum.

Gamlatorg; gosbrunnur Kristjáns IV. Karitas, Nýjatorg, Dómshúsið.

Miðbærinn, séð út í Hólmana - (Skarnhólmur, Slotshólmur, Brimarhólmur).

Lýsing Jóns Grunnvíkings á brunanum mikla í Kaupmannahöfn 1728.

Vor Frúarkirkja, Háskólinn, hinn forni Frúarskóli. Frúartorg, perutré Hans Blaasens.

Fjólustræti, Háskólabókasafn, Stóra Kanúkastræti, veitingahúsin Himnaríki, Helvíti og Hreinsunareldurinn.

Lýsing á eldinum 1728, Litla apótekið byggt 1721.

Elstu stúdentagarðar Kaupmannahafnar.

Bragur um Kaupmannahöfn, höfundur: Bjarni Thorarensen. Gamli Garður ártalið 1743, linditréð, íslenskir stúdentar.

Klukkan í Gamlagarði, lýsing á lífi og starfi stúdenta, stúdentar sáu um líkburð í bænum.

Átök stúdenta og „Lakayja“ stúdentar gegn lautinantinum, óeirðir.

Viðtal; Björn Th. við „klukkarann“ í Gamla garði, kukkarinn

Norðurbrú Assistenskirkjugarður, Hjástoðarkirkjugarður.

Birt

1. apríl 2021

Aðgengilegt til

1. apríl 2022
Af slóðum Íslendinga í Kaupmannahöfn

Af slóðum Íslendinga í Kaupmannahöfn

Umsjón: Björn Th. Björnsson og Helgi Jónsson.

(Áður á dagskrá 1959)