Af minnisstæðu fólki: Þrír ritstjórar

Jón Ólafsson ritstjóri

Jón Ólafsson (1850-1916) átti einna umbrotamestan feril íslenskra blaðaritstjóra á seinni hluta nítjándu aldar og í byrjun hinnar tuttugustu. Ritsjóraferillinn hófst þegar hann var

innan við tvítugt. Hann var gríðarlega stórorður um Dani og umboðsmenn þeirra hér og varð tvívegis flýija land af þeim sökum. Um skeið var hann í Ameríku og hvatti þá til

Íslendingar myndu nema land í Alaska, en ekki varð úr því. Jón stjórnaði mörgum blöðum og var ágætlega ritfær, skáld og þýðandi, og hafa sum kvæði hans lifað fram á þennan dag, til dæmis „Máninn hátt á himni skín". Jón Ólafsson sat á Alþingi um skeið, var oft umdeildur fyrir öfgafullan rithátt í blöðum sínum, en sagt var um hann hann væri sjaldan leiðinlegur.

Birt

5. apríl 2017

Aðgengilegt til

1. des. 2021
Af minnisstæðu fólki: Þrír ritstjórar

Af minnisstæðu fólki: Þrír ritstjórar

Gunnar Stefánsson fjallar um þjrá ritstjóra frá fyrri tíð.