Af hverju höldum við páska

Af hverju höldum við páska

Páskarnir eru forn hebresk hátíð sem enn er ein helsta hátíð gyðinga. En af hverju halda kristnir menn páska? Hvaðan koma hefðir hátíðarinnar, t.d. páskaeggin? Í þættinum er leitast við svara þessu spurningum og mörgum öðrum um páskana. Einnig eru flutt trúarljóð íslenskra skálda sem löngum hafa sótt í og ort um trúnna, þar nefna Bólu Hjálmar, Matthías Jochumsson og Jón úr Vör. Tónlistin í þættinum er einnig sótt í smiðju trúarinnar, m.a. Passíusálma Hallgríms Péturssonar.

Umsjónarmenn eru Jóna Símonía Bjarnadóttir og Elfar Logi Hannesson.