Af heimaslóð: Eliza Jean Reid
Viðtal við Elizu Jean Reid, frá Ottawa í Kanada. Sagt er frá því hvernig Ottawa varð höfuðborg. Eliza segir frá ferðum sínum með Síberíuhraðlestinni meðal annars. Hún hefur verið á Íslandi í rúmt ár og talar góða íslensku. Eliza er gift Guðna Th. Jóhannessyni.
(Áður á dagskrá 26. febrúar 2005)