Aðventugleði Rásar 2

Aðventugleði Rásar 2

Rás 2 blæs til árlegrar aðventugleði í Efstaleitinu þar sem góðir gestir líta við og landsþekkt tónlistarfólk tekur lagið í beinni útsendingu. Við rýnum í alls kyns jólatengd mál og keyrum upp jólaskapið.