Að spila sér til lífs

Að spila sér til lífs

Saga Ölmu Rosé og kvennahljómsveitarinnar í Auswitz.

Í þættinum er fjallað um ævi og örlög Ölmu Rosé, systurdóttur tónskáldsins Gustavs Mahler. Alma var efnilegur fiðluleikari frá Vínarborg, fædd árið 1906 og alin upp innan um menningarfrömuði Evrópu. Líf hennar átti þó eftir taka snarpa beygju eftir heimsstyrjöldin síðari braust út, þegar hún var tekin höndum og flutt til útrýmingabúða nasista í Auschwitz-Birkenau. Þar beið hennar hins vegar óvænt verkefni: stjórn sinfóníuhljómsveitar kvenfanga í búðunum.

Umsjón: Melkorka Gunborg Briansdóttir.