Að skilja heiminn

Birt

13. maí 2021

Aðgengilegt til

17. júní 2022
Að skilja heiminn

Að skilja heiminn

Bogi Ágústsson ræðir við Einar Benediktsson fyrrverandi sendiherra um utanríkismál, feril hans, stöðu Íslands á alþjóðavettvangi, Norðurlandsasamstarf og margt annað. Þeir ræddu og ellina en Einar varð níræður 30. apríl síðastliðinn.

Viðtalið var tekið upp í Stúdíói 12 í Ríkisútvarpinu þann 19. apríl 2021. Tæknimaður var Georg Magnússon, enn fremur unnu Markús Hjaltason og Úlfhildur Eysteinsdóttir við frágang þáttarins.