Á Glæsivöllum: skáldskapur Gríms Thomsen og lög við ljóð hans

Á Glæsivöllum: skáldskapur Gríms Thomsen og lög við ljóð hans

Í þættinum er fjallað um kveðskap Gríms Thomsen og lög við ljóð hans. Umsjónarmenn eru Valgerður Brynjólfsdóttir og Guðrún Ingólfsdóttir.

Þátturinn er endurfluttu í tilefni af því 15. maí s.l. voru liðin 200 ár frá fæðingu Gríms Thomsen.