Á flótta

Á flótta

Fólksflóttinn frá Úkraínu undanfarnar vikur er mesti sem sést hefur í Evrópu síðan í heimsstyrjöldinni síðari. Metfjöldi flóttafólks kemur hingað til lands og móttökukerfi á landamærum hefur verið fært á hættustig. Í þáttunum heyrum við sögur þeirra sem flýja til Íslands. Fjallað er um stöðu flóttafólks og hælisleitenda hér á landi, aðbúnað þeirra og ferlið við sækja um hæli og aðlagast íslensku samfélagi. Þá er velt upp áleitnum spurningum um lagaleg og siðferðileg úrlausnaefni sem snúa stöðu flóttafólks og landamærum.

Umsjón: Ingvar Þór Björnsson.