Á bekknum með Einari Erni

Á bekknum með Einari Erni

Einar Örn Jónsson fær góða gesti í spjall um lífið, íþróttaferilinn og sitthvað fleira. Gestir hans þessu sinni eru þau Róbert Gunnarsson handboltamaður og Elsa Nielsen badmintonkona.