8-9-0

Þáttur 7 af 9

Birt

14. ágúst 2021

Aðgengilegt til

14. ágúst 2022
8-9-0

8-9-0

8-9-0 er þriggja tíma slagarasúpa þar sem lögð er áhersla á augljósa og gleymda smelli frá níunda (80´s), tíunda (90's) og fyrsta (00's) áratugunum. Tónlistarstefna er aukaatriði. Eina reglan er lögin verða vera yngri en 35 ára og vera orðin 10 ára gömul. Umsjónamaður er Birgir Örn Steinarsson.