12:42
Poppland
Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Umsjón: Lovísa Rut Kristjánsdóttir

Góð stemning í Popplandi dagsins, alls konar tónlist úr ýmsum áttum. Það var mikið um gestagang í þættinum, Richard Scobie var á línunni og sagði frá nýju lagi. Aldís Fjóla og Halldór Sveinsson komu líka við, sem og tvíeykið Red Riot. Plata vikunnar var á sínum stað, platan Kappróður sem er sólóplata Sigurðar Guðmundssonar og plata dagsins var ný plata frá Moby, Reprise.

Nýdönsk - Apaspil

Maneskin - Zitti E Buoni

Hreimur, Magni og Embla - Göngum í Takt (Þjóðhátíðarlagið 2021)

Ragnar Ægir - The Surface

Pretty Purple - Don?t Think About It

Richard Scobie - Plastik Universe

Holly Humberstone - These Walls Are Way Too Thin

Elín Hall - Bjartar Nætur

Scarlet Pleasure - What A Life

The White Stripes - My Doorbell

Valborg Ólafs - Holiday

Moby - Natural Blues (Reprise Version)

Easy Life - Have A Great Day

Jón Jónsson - Ef Ástin Er Hrein ft. GDRN

Vök - Lost In The Weekend

Sheryl Crow - All I Wanna Do

Celeste - Love Is Back

Sofi Tukker - Mon Cheri

Lipps Inc. - Funky Town

Lizzo - Juicy

Aldís Fjóla - Wake Up

Dóla - Arcade

Klassart - Gamli Grafreiturinn

Babies - Núní Júní

Stjórnin - Hleyptu Gleðinni Inn

Benni Hemm Hemm - 3000

Joni Mitchell - Big Yellow Taxi

Berndsen - Supertime

Gugusar - Röddin í Klettunum

A-ha - Take On Me

Friðrik Dór - Hvílíkur Dagur

Red Riot - One More Dance

Mdou Moctar - Chismiten

Greentea Peng - Human

Sigurður Guðmundsson - Ofan Frá

Offbít - Hvert Ert Þú?

Herra Hnetusmjör - Stjörnurnar

Moses Hightower - Stutt Skref

Var aðgengilegt til 10. júní 2022.
Lengd: 3 klst. 15 mín.
,