12:42
Poppland
Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Umsjón: Matthías Már Magnússon og Lovísa Rut Kristjánsdóttir

Góður fílingur í Popplandi dagsins, allskonar tónlist, nýtt og gamalt í bland og þessar helstu tónlistarfréttir. Plata vikunnar á sínum stað sem þessa vikuna er ný plata frá Þórunni Ernu Clausen, My Darkest Place, Emmsjé Gauti kíkti í heimsókn og plata dagsins er platan What Did You Expect From The Vaccines? Sem er fyrsta plata sveitarinnar og hún er 10 ára i dag.

Bubbi Morthens - Ástrós ft. Bríet

Lady Wray - Storms

Hreimur - Gegnum Tárin

Finnes - American Cliché

Vök - Lost In The Weekend

Ensími - Aldanna Ró

Magni - Áfram og Uppávið

Mammút - Rauðilækur

Þórunn Erna - Minn Ástarengill

Dua Lipa - We?re Good

Pálmi Gunnarsson - Komst Ekki Aftur

The Vaccines - Wreckin Bar

Gorgon City & Drama - You?ve Done Enough

A Tribe Called Quest

James Taylor - Mexico

Ellen Kristjáns & John Grant - Veldu Stjörnu

George Michael - Careless Whisper

Olivia Rodrigo - Drivers License

The Weeknd - In Your Eyes

Lights On The Highway - Paperboat

The Vaccines - If You Wanna

Emmsjé Gauti - Heim

Christina Aguilera - Genie In A Bottle

Teitur Magnússon - Kamelgult

Sóley Stefáns - Smashed Birds

Middle Kids - Questions

Stereo MC?s - Connected

Red Riot - Bounce Back

Ásgeir Trausti - Leyndarmál

Þórunn Erna - Man Aðeins Þig

Bríet - Fimm

Primal Scream - Movin? On Up

Albatross - Allt á Hvolfi

Flott - En Það Væri Ekki Ég ft. Matthildur

KK - Svona Eru Menn (Græni Hatturinn 2019)

Jet Black Joe - Rain

Var aðgengilegt til 11. mars 2022.
Lengd: 3 klst. 15 mín.
,