23:10
Frjálsar hendur
Minningar Viktors Kravténko II
Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Úkraínumaðurinn Viktor Kravténko lýsir því hvernig ferill hans sem námuverkamaður í Donbass-héraðinu upp úr 1920 endaði og hvernig samyrkjuvæðingunni í heimasveit hans í Úkraínu hafði reitt af. Þetta er mögnuð frásögn sem vakti svo mikla heift kommúnista þegar ævisaga Kravénkos kom út 1947 að það kom til réttarhalda í Frakklandi út af bókinni. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
,