08:08
Á tónsviðinu
Á tónsviðinu

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Flutt eru austurlensk sönglög og tónverk vestrænna tónsmiða undir austurlenskum áhrifum. Meðal annars verða fluttir söngvar af geislaplötunni „El Nour“ þar sem egypska sópransöngkonan Fatma Said syngur lög eftir egypsk, líbönsk og frönsk tónskáld, en þessi geislaplata hefur vakið mikla athygli. Einnig verður fluttur „Egypskur mars“ eftir Johann Strauss, hljómsveitarfantasían “Afríka“ eftir Camille Saint-Saëns og píanóverkið „Canope“ eftir Claude Debussy. Umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir.

Var aðgengilegt til 13. ágúst 2022.
Lengd: 48 mín.
e
Endurflutt.
,