08:05
Frá Íslandsferð John Coles sumarið 1881
Fyrsti þáttur
Frá Íslandsferð John Coles sumarið 1881

Þættirnir eru gerðir eftir bók John Coles sem kom út á íslensku 1964 og heitir Íslandsferð í þýðingu Gísla Ólafssonar.

Umsjón: Tómas Einarsson.

Lestur: Baldur Sveinsson.

Í þættinum eru sögð deili á leiðangursmönnum og tilgangi fararinnar. Lesnir eru kaflar úr bókinni er greina frá komu þeirra til Reykjavíkur og því sem fyrir augu bar á leiðinni frá Reykjavík austur að Geysi með viðkomu á Þingvöllum og Laugarvatni.

Umsjón: Tómas Einarsson.

Lestur: Baldur Sveinsson.

Þættirnir eru gerðir eftir bók John Coles sem kom út á íslensku 1964 og heitir Íslandsferð í þýðingu Gísla Ólafssonar.

Áður á dagskrá 9. ágúst 1986.

Var aðgengilegt til 08. janúar 2023.
Lengd: 39 mín.
e
Endurflutt.
,