10:15
Á verkstæði bókmenntanna
Á verkstæði bókmenntanna

Þáttaröð um íslenskt bókmenntalíf á níunda og tíuna áratug 20. aldar. Halldór Guðmundsson, fyrrverandi útgáfustjóri Máls og menningar, og Þröstur Helgason ræða saman um strauma og stefnur í bókaútgáfu og bókmenntum tímabilsins. Sömuleiðis er rætt við fræðimenn, höfunda og aðra þátttakendur í bókmenntalífi þessa mikla umbreytingaskeiðs í íslenskri bókaútgáfu, þar sem fjöldi útgefinna titla tvöfaldaðist, margir nýir atvinnuhöfundar kvöddu sér hljóðs og náðu til fleiri lesenda en nokkru sinni fyrr. Umsjón: Halldór Guðmundsson og Þröstur Helgason. Þáttagerð: Þorgerður E Sigurðardóttir.

Þáttaröð um íslenskt bókmenntalíf á níunda og tíunda áratugnum. Halldór Guðmundsson, fyrrverandi útgáfustjóri Máls og menningar, og Þröstur Helgason ræða saman um strauma og stefnur í bókaútgáfu og bókmenntum tímabilsins. Sömuleiðis er rætt við fræðimenn, höfunda og aðra þátttakendur í bókmenntalífi þessa forvitnilega skeiðs í íslenskri bókaútgáfu. Umsjón: Halldór Guðmundsson og Þröstur Helgason. Þáttagerð: Þorgerður E. Sigurðardóttir.

Er aðgengilegt til 08. janúar 2023.
Lengd: 40 mín