19:00
Sumartónleikur
SOLsberg kammertónlistarhátíðin í Sviss
Sumartónleikur

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Hljóðritun frá tónleikum á SOLsberg kammertónlistarhátíðinni í Olsberg-klausturkirkjunni í Sviss, 2. júní sl.

Á efnisskrá eru kammerverk eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Robert Kahn og Johannes Brahms.

Flytjendur: Sharon Kam á klarínett, Andrey Godik á óbó, Michael von Schönermark á fagott, David Guerrier á horn, Sol Gabetta á selló og Nelson Goerner á píanó.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.

Var aðgengilegt til 02. október 2021.
Lengd: 1 klst. 30 mín.
,