14:03
Á tónsviðinu
Tónlist sem tengist froskum
Á tónsviðinu

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Í þættinum verður flutt tónlist sem tengist froskum, meðal annars kafli úr Froskakvartettinum eftir Joseph Haydn, Tilbrigði við lagið „A frog he went a-courting“ eftir Paul Hindemith og „Frog Galliard“ eftir John Dowland. Lesið verður upp úr sögunni „Kartan“ (Skrubtudsen) eftir H.C. Andersen. Umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir og lesari er Jórunn Sigurðardóttir.

Var aðgengilegt til 25. ágúst 2021.
Lengd: 52 mín.
,