09:05
Segðu mér
Gagga Jónsdóttir leikstjóri
Segðu mér

Gestur þáttarins er Ólína Kjærúlf Þorvarðardóttir deildarforseti Félagsvísindadeildar við Háskólann á Bifröst. Ólína er doktor í íslenskum bókmenntum og þjóðfræði. Starfsævi hennar er afar fjölbreytt, hún hefur verið kennari, skólameistari við MÍ, fréttamaður hjá RÚV, þingmaður, borgarfulltrúi rithöfundur og björgunarsveitarkona með leitarhund svo eitthvað sé nefnt. Líf hennar ekki alltaf verið dans á rósum, m.a. fór hún í mál vegna ráðningar þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum sem hún vann.

Tónlist: River deep mountain high - Tina Turner.

Umsjón: Lísa Pálsdóttir

Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Gagga segir að það hafi ekkert annað komið til greina en að vinna við kvikmyndir, Hún segir frá kvikmynd sinni Saumaklúbburinn sem frumsýnd er um þessar mundir. Þetta er gamanmynd um fimm konur á besta aldri skella sér saman í bústað til að hafa það reglulega gott og slaka á - frjálsar frá sifelldu amstri hversdagsins. Undir huggulegu yfirborðinu leynast þó gamlar syndir sem leysast úr læðingi þegar síst varir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 40 mín.
,