Villibráð

Frumsýnt

1. jan. 2024

Aðgengilegt til

4. maí 2024
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Villibráð

Villibráð

Íslensk kvikmynd frá 2023 í leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. Í matarboði í Vesturbænum ákveða sjö vinir fara í stórhættulegan samkvæmisleik. Viðstaddir leggja símana á borðið og fallast á öll símtöl og skilaboð sem berast verði deilt með samkomunni til sanna ekkert þeirra hafi nokkuð fela. Aðalhlutverk: Hilmir Snær Guðnason, Nína Dögg Filippusdóttir, Gísli Örn Garðarsson, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Björn Hlynur Haraldsson, Aníta Briem og Hilmar Guðjónsson. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. Myndin er sýnd á sama tíma á RÚV 2 með enskum texta.

Myndin er hluti af þemanu Konur í kvikmyndagerð.

,