Vika sex

Hvernig getur þú orðið góður elskhugi?

Hvernig getur fólk orðið góðir elskhugar? Hvað er það sem þarf til, er það ákveðin líkamsgerð eða mikil reynsla, ákveðinn aldur eða hvað er það sem eykur líkurnar á því einhver góður elskhugi. Hér kemur Eva Halldóra með nokkur góð ráð.

Birt

4. feb. 2022

Aðgengilegt til

4. feb. 2023
Vika sex

Vika sex

Vika6 er árlegt kynheilbrigðisátak og árið 2022 er þemað KYNLÍF OG MENNING

Í myndböndunum ræðir Eva Halldóra Guðmundsdóttir verkefnastjóri í frístundamiðstöðinni Tjörninni um ýmislegt sem tengist ungu fólki og kynheilbrigði.

Myndböndin eru tekin upp af Mixtúru fyrir Jafnréttisskóla Reykjavíkur, í samvinnu við UngRÚV