Vika sex

Hvað er sexý?

Í bíómyndum og dægurmenningu er oft bara ein stöðluð mynd af því hvað kynþokki er. Stundum gefur dægurmenningin okkur skilaboð um fólk þurfi líta út á ákveðinn hátt til vera sexý og í klámi fáum við mjög skökk skilaboð um það hvað þykir sexý og hvað ekki. Hér ræðir Eva Halldóra um það hvað kynþokki getur birst á margvíslegan hátt og hvetur ykkur til líta í eigin huga, hvað er það sem raunverulega gefur ykkur kitl í magann?

Frumsýnt

4. feb. 2022

Aðgengilegt til

6. feb. 2024
Vika sex

Vika sex

Vika6 er árlegt kynheilbrigðisátak og árið 2022 er þemað KYNLÍF OG MENNING

Í myndböndunum ræðir Eva Halldóra Guðmundsdóttir verkefnastjóri í frístundamiðstöðinni Tjörninni um ýmislegt sem tengist ungu fólki og kynheilbrigði.

Myndböndin eru tekin upp af Mixtúru fyrir Jafnréttisskóla Reykjavíkur, í samvinnu við UngRÚV