Vika sex
Vika6 er árlegt kynheilbrigðisátak og árið 2022 er þemað KYNLÍF OG MENNING
Í myndböndunum ræðir Eva Halldóra Guðmundsdóttir verkefnastjóri í frístundamiðstöðinni Tjörninni um ýmislegt sem tengist ungu fólki og kynheilbrigði.
Myndböndin eru tekin upp af Mixtúru fyrir Jafnréttisskóla Reykjavíkur, í samvinnu við UngRÚV