Vika sex

Höfnun - hvað er sniðugt að gera?

Það getur verið sárt hrífast af einhverri manneskju sem ber ekki sömu tilfinningar til manns á móti. Það getur verið ótrúlega erfitt upplifa höfnun og því mikilvægt vita hvað hægt er gera í slíkum aðstæðum. Eva Halldóra nefnir hér nokkra þætti sem mælt er með gera til takast á við þessar erfiðu tilfinningar og láta sér líða betur.

Frumsýnt

4. feb. 2022

Aðgengilegt til

6. feb. 2024
Vika sex

Vika sex

Vika6 er árlegt kynheilbrigðisátak og árið 2022 er þemað KYNLÍF OG MENNING

Í myndböndunum ræðir Eva Halldóra Guðmundsdóttir verkefnastjóri í frístundamiðstöðinni Tjörninni um ýmislegt sem tengist ungu fólki og kynheilbrigði.

Myndböndin eru tekin upp af Mixtúru fyrir Jafnréttisskóla Reykjavíkur, í samvinnu við UngRÚV