Vika Sex

Hvenær er maður tilbúinn að stunda kynlíf?

VikaSex er kynheilbrigðisvika þar sem allir sem starfa í skóla- og frístundamálum eru hvattir til helga kynheilbrigði vikuna.

Öll ungmenni ættu fa kynfræðslu í VikuSex.

Hvenær ertu tilbúin stunda kynlíf og hvernig veistu það?

Sigurhjörtur, Sunna, Sigrún og Anton velta því fyrir sér hvernig einstaklingar vita og finna þeir séu tilbúnir til stunda kynlíf með öðru fólki. Það fer alls ekki eftir aldri heldur þarf huga ýmsum hlutum áður en fyrsta skiptinu kemur.

Birt

29. jan. 2021

Aðgengilegt til

29. jan. 2022
Vika Sex

Vika Sex

Þema VikuSex 2021 er Kynlíf. Hér finna stutt fræðslumyndbönd þar sem félagsmiðstöðvastarfsfólk í Reykjavík veltir fyrir sér og ræðir saman um ýmsa þætti sem snúa kynlífi og kynheilbrigði. Í hverju myndbroti velta þau fyrir sér spurningu og eru þær eftirfarandi: Hvað er kynlíf? Hvenær er maður tilbúinn til byrja stunda kynlíf og hvernig veit maður það? Hvað þýðir kynlífi fylgi ábyrgð? Af hverju er klám ekki góð kynfræðsla? og Af hverju er sjálfsfróun sniðug? Einnig eru í einu myndbandinu veitt góð ráð til þeirra sem eru stíga sín fyrstu skref varðandi kynlífsreynslu með öðru fólki.