Verksmiðjan

Tannhjól - Prentsmíði

Bækur, dagblöð, tímarit og svo ótalmargt annað sem tengist daglegu lífi okkar er búið til í prentsmiðjum. Júlíus Örn Ásbjörnsson prentsmiður gefur okkur innsýn inn í hefðbundinn dag í prentsmiðjunni.

Birt

11. apríl 2019

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Verksmiðjan

Verksmiðjan