Verksmiðjan

Iðnir og tækni - OR og Árbæjarskóla

Iðnir og tækni er valáfangi fyrir nemendur í 10. bekk Árbæjarskóla. Áfanginn er samstarfsverkefni Orkuveitu Reykjavíkur og Árbæjarskóla þar sem markmiðið er að vekja áhuga nemenda á iðn- og tæknistörfum. Nemendur fá meðal annars að heimsækja Helliðsheiðavirkjun og að búa til sinn eigin lampa á verkstæði Orkuveitunnar.

Birt

2. apríl 2019

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Verksmiðjan

Verksmiðjan

Þættir