Verksmiðjan

Tæknitilveran - Sjálfkeyrandi bílar

Fjölmörg fyrirtæki vinna hörðum höndum að því að þróa sjálfkeyrandi bíla til að auka þægindi og gera lífið léttara fyrir okkur. En eru þessir sjálfkeyrandi bílar algjör snilld eða bara fyrirbæri sem eiga eftir að valda okkur miklum vandræðum? Gummi Jóh fer yfir málið.

Birt

26. mars 2019

Aðgengilegt til

20. apríl 2021
Verksmiðjan

Verksmiðjan

Þættir