Verksmiðjan

Daði smíðar hljóðfæri

Nú er súperflotta hljóðfærið hans Daða byrjað að taka á sig mynd eftir nokkurra daga vinnu í Fab Lab smiðjunni á Höfn. Hvernig ætli það eigi eftir að hljóma?

Birt

20. mars 2019

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Verksmiðjan

Verksmiðjan

Þættir