Verksmiðjan

Tæknitilveran - tauganet

Við vitum öll hvað tauganet er og hvernig það virkar, eða hvað? Já, eða kannski er bara best Gummi Jóh útskýri það fyrir okkur og segi okkur allt um hvað deepfakes er og hvernig það fyrirbæri tengist tauganeti.

Birt

8. mars 2019

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Verksmiðjan

Verksmiðjan