Verksmiðjan

Tannhjólin - Bifvélavirkjun

Daglegt líf yrði örugglega aðeins flóknara ef við værum ekki með bíla á götum borgarinnar og má því segja að starf bifvélavirkjans sé því ansi mikilvægt. En hvað gerir bifvélavirki eiginlega? Auður Linda Sonjudóttir segir frá vinnudeginum sínum.

Birt

2. mars 2019

Aðgengilegt til

20. apríl 2021
Verksmiðjan

Verksmiðjan

Þættir