Útvarp UngRÚV

Útvarp UngRÚV - áhrif samkomubannsins, fyrirmynd og hápunktar vikunna

Saga og Birta verða með okkur í dag. Við förum yfir áhrif samkomubannsins á ungmenni. Þær ræða hluti sem þeim langar að gera áður en þær deyja sem eru mjög áhugaverðir. Við förum í fyrirmynd vikunnar ásamt því að fara yfir hápunkta og lágpunkta vikunnar.

Birt

23. apríl 2020

Aðgengilegt til

23. apríl 2021
Útvarp UngRÚV

Útvarp UngRÚV

Í þáttunum er kafað ofan í þau mál sem brenna á unglingum; tónlist, tíska, samfélagið, geðheilbrigði, stjórnmál og fleira. Útvarp UngRÚV er þáttur fyrir raddir unglinga.

Umsjón: Hafsteinn Vilhelmsson

Þættir