Útvarp UngRÚV

Útvarp UngRÚV - Hvernig er að búa í Bandaríkjunum

Í þættinum í dag kom Hanna Sigþrúður Birgisdóttir í heimsókn og spjölluðu Ronja og Haffi við hana um Bandaríkjin og menningarmunin á milli Bandaríkjana og Íslands, heyrðum nokkur skemmtileg lög og ræddum um öskudaginn, hefðir og búninga.

Birt

27. feb. 2020

Aðgengilegt til

26. feb. 2021
Útvarp UngRÚV

Útvarp UngRÚV

Í þáttunum er kafað ofan í þau mál sem brenna á unglingum; tónlist, tíska, samfélagið, geðheilbrigði, stjórnmál og fleira. Útvarp UngRÚV er þáttur fyrir raddir unglinga.

Umsjón: Hafsteinn Vilhelmsson

Þættir