Útvarp UngRÚV

Jóladagatal, svaraðu vitlaust og Jólagjafir

Þessa vikuna var Saga María Sæþórsdóttir ein í stúdíóinu með Haffa á meðan Birta var í tannréttingum. Þau ræddu um jóladagatalið hennar Sögu, Saga grillaði Haffa í svaraðu vitlaust, hvað er must gera fyrir jólin? töff eða ekki töff voru á sínum stað og Saga kom með nokkrar jólagjafahugmyndir.

Birt

12. des. 2019

Aðgengilegt til

30. des. 2022
Útvarp UngRÚV

Útvarp UngRÚV

Í þáttunum er kafað ofan í þau mál sem brenna á unglingum; tónlist, tíska, samfélagið, geðheilbrigði, stjórnmál og fleira. Útvarp UngRÚV er þáttur fyrir raddir unglinga.

Umsjón: Hafsteinn Vilhelmsson