Útvarp UngRÚV

Jólin nálgast, hvað gerir maður þá ?

Ronja Halldórsdóttir og Jóhannes Kári Sigurjónsson stýra þættinum í dag. Eins og venjulega förum við yfir merkilega hluti sem gerðust á þessum degi, spjöllum um jólaundirbúning og hvað má alls ekki vanta á jólunum ásamt fleiru í bland við skemmtlega tónlist.

Birt

5. des. 2019

Aðgengilegt til

30. des. 2022
Útvarp UngRÚV

Útvarp UngRÚV

Í þáttunum er kafað ofan í þau mál sem brenna á unglingum; tónlist, tíska, samfélagið, geðheilbrigði, stjórnmál og fleira. Útvarp UngRÚV er þáttur fyrir raddir unglinga.

Umsjón: Hafsteinn Vilhelmsson

Þættir