Útvarp UngRÚV

Stuttmyndahátíð í Kópavogi, Barnasáttmálinn og Tímavélin

Sindri Snær kom til okkar í spjall og sagði okkur frá Stuttmyndahátíð Kópavogs sem hann tók þátt og vann til verðlauna fyrir besta hljóðið.

Hafrún Arna fékk sitt fyrsta tækifæri sem fréttamaður í aðalfréttatíma sjónvarpsins. Við köfum aðeins í Barnasáttmálann og tímavélinn verður á sínum stað.

Birt

21. nóv. 2019

Aðgengilegt til

30. des. 2022
Útvarp UngRÚV

Útvarp UngRÚV

Í þáttunum er kafað ofan í þau mál sem brenna á unglingum; tónlist, tíska, samfélagið, geðheilbrigði, stjórnmál og fleira. Útvarp UngRÚV er þáttur fyrir raddir unglinga.

Umsjón: Hafsteinn Vilhelmsson

Þættir