Útvarp UngRÚV

Er Skrekk styttan töff, hvaða atriði lentu í topp þrem sætunum á Skrek

Þáttur dagsins var skrekksþemaður enda er hann búinn vera í hug og hjörtu unglinga þessa dagana. Birta Sól Helgadóttir og Saga María Sæþórsdóttir voru í stúdíó?inu þessa vikuna (auk Haffa) og var talað hreint og beint út um skrekk, fyrirmynd vikunnar sem byrjar á R og endar á eykjavíkurborg, topp þrjú siguratriðin í ár og er skrekkstyttan töff?

Birt

14. nóv. 2019

Aðgengilegt til

30. des. 2022
Útvarp UngRÚV

Útvarp UngRÚV

Í þáttunum er kafað ofan í þau mál sem brenna á unglingum; tónlist, tíska, samfélagið, geðheilbrigði, stjórnmál og fleira. Útvarp UngRÚV er þáttur fyrir raddir unglinga.

Umsjón: Hafsteinn Vilhelmsson