Útvarp UngRÚV

Skrekkur, Tímavélin, Markþjálfun og Skipulagning

Jóhannes fer með okkur í tímavélina, Ronja segir okkur frá markþjálfun sem hún er í og hvernig hún nýtir hana í skipulagningu.

Birt

7. nóv. 2019

Aðgengilegt til

30. des. 2022
Útvarp UngRÚV

Útvarp UngRÚV

Í þáttunum er kafað ofan í þau mál sem brenna á unglingum; tónlist, tíska, samfélagið, geðheilbrigði, stjórnmál og fleira. Útvarp UngRÚV er þáttur fyrir raddir unglinga.

Umsjón: Hafsteinn Vilhelmsson