Útvarp UngRÚV

Skrekkur, Ís, hrekkjavakan og staðreyndir dagsins

Skrekkur nálgast, Harpa Rut Hilmarsdóttir kom til okkar í spjall og sagði okkur hvað ber að hafa í huga þegar kæmi að undirbúningi fyrir Skrekk, hefurðu smakka ís með bacon bragði, Ronja segir okkur frá hinum ýmsu bragðtegundum af ís. Förum aðeins yfir hrekkjavökuna og það sem henni fylgir, Jói verður með hvað gerðist á þessum degi fyrir mörgum árum.

Birt

31. okt. 2019

Aðgengilegt til

30. des. 2022
Útvarp UngRÚV

Útvarp UngRÚV

Í þáttunum er kafað ofan í þau mál sem brenna á unglingum; tónlist, tíska, samfélagið, geðheilbrigði, stjórnmál og fleira. Útvarp UngRÚV er þáttur fyrir raddir unglinga.

Umsjón: Hafsteinn Vilhelmsson

Þættir