Útvarp UngRÚV

Svefntími unglinga, sjónvarpseríur og sjónvarpsgláp, Tímavélin

Jóhannes og Ronja stýra þættinum í dag en þau segja okkur aðeins frá svefnvenjum sínum, Ronja fer yfir sjónvarpsseríur sem henni þykir góðar og eru vinsælar hjá unglingum, Jóhannes fer með okkur í tímavélina og segir okkur aðeins frá Led Zepplin og margt fleira.

Birt

17. okt. 2019

Aðgengilegt til

30. des. 2022
Útvarp UngRÚV

Útvarp UngRÚV

Í þáttunum er kafað ofan í þau mál sem brenna á unglingum; tónlist, tíska, samfélagið, geðheilbrigði, stjórnmál og fleira. Útvarp UngRÚV er þáttur fyrir raddir unglinga.

Umsjón: Hafsteinn Vilhelmsson

Þættir