Útvarp UngRÚV

Túr, Agavandmál í skólum, Líkamsvirðing og umhverfismál

í þessum þætti af útvarpi UngRÚV verður spjöllum við um aðgegni að Tíðarvörum í skólum. Við köfum í Líkamsvirðingu jákvæða og neikvæða og hvað hefur áhrif á hana.

Agavandmál í skólum er algengt en er tekið eins á öllum kynjum. hvað getum við gert betur í flokkun, fyrirmynd vikurnar og kona dagsins verða að sjálfsögðu á sínum stað.

Birt

10. okt. 2019

Aðgengilegt til

30. des. 2022
Útvarp UngRÚV

Útvarp UngRÚV

Í þáttunum er kafað ofan í þau mál sem brenna á unglingum; tónlist, tíska, samfélagið, geðheilbrigði, stjórnmál og fleira. Útvarp UngRÚV er þáttur fyrir raddir unglinga.

Umsjón: Hafsteinn Vilhelmsson

Þættir