Útvarp UngRÚV

Peningar, Töff eða ekki töff, fyrirmynd vikunnar og Samfélagsmiðlar

Saga María Sæþórsdóttir og Birta Sól Helgadóttir fræða okkur um peninganotkun unglinga, í hvað eru unglingar að eyða?. Þær velja fyrirmynd vikunnar og flytja dagskrárliðinn "Töff eða ekki töff" sem er í hraðaspurningaformi, þær velta líka fyrir sér hvaða áhrif samfélagmiðlar hafa á þær bæði góð og slæm.

Birt

3. okt. 2019

Aðgengilegt til

30. des. 2022
Útvarp UngRÚV

Útvarp UngRÚV

Í þáttunum er kafað ofan í þau mál sem brenna á unglingum; tónlist, tíska, samfélagið, geðheilbrigði, stjórnmál og fleira. Útvarp UngRÚV er þáttur fyrir raddir unglinga.

Umsjón: Hafsteinn Vilhelmsson

Þættir