Útvarp UngRÚV

Vistvænn Lífstíll, Emmy verðlaunahátíðin og Tímavélin

Ronja Halldórsdóttir og Jóhannes Kári Sigurjónsson töluðu um fræðslur í skólum, fóru yfir sigurvegara Emmy verðlaunanna, fjölluðu um lagið " Here comes the sun" með Bítlunum, við fengum hana Sögu Maríu í Heimsókn þar sem hún ræddi við okkur um sín fyrstu skref í átt að vistvænni lífstíl.

Birt

26. sept. 2019

Aðgengilegt til

30. des. 2022
Útvarp UngRÚV

Útvarp UngRÚV

Í þáttunum er kafað ofan í þau mál sem brenna á unglingum; tónlist, tíska, samfélagið, geðheilbrigði, stjórnmál og fleira. Útvarp UngRÚV er þáttur fyrir raddir unglinga.

Umsjón: Hafsteinn Vilhelmsson

Þættir