Útvarp UngRÚV

Sirkus, Tímavélin og Unglingar gegnofbeldi

Í þessum þriðja þætti af Útvarpi UngRÚV fáum við til okkar góða gesti.

Sigurður Orri segir okkur frá afhverju það er gefandi að stunda sirkus og Rósa Guðbjörg ætlar að spjalla við okkur um verkefnið "Unglingar Gegn Ofbeldi"

sem byrjaði í fyrra. Jóhannes Kári fer með okkur í tímavélina og segir okkar hvað gerðist á þessum degi fyrir einhverjum árum.

Birt

19. sept. 2019

Aðgengilegt til

30. des. 2022
Útvarp UngRÚV

Útvarp UngRÚV

Í þáttunum er kafað ofan í þau mál sem brenna á unglingum; tónlist, tíska, samfélagið, geðheilbrigði, stjórnmál og fleira. Útvarp UngRÚV er þáttur fyrir raddir unglinga.

Umsjón: Hafsteinn Vilhelmsson

Þættir